Kreppan í lagatextana......

Kominn tími til ađ endurskapa dćgurlagaflóruna


 

Ţetta er nýr texti viđ lagiđ söknuđ međ Villa Vil

Mér finnst ég varla heill né hálfur mađur
Og heldur blankur, ţví er verr
Ef vćri aur hjá mér, vćri ég glađur 
Betur settur en ég er 

Eitt sinn verđa allir menn ađ borga
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma ţađ, en samt verđ ég ađ segja,
ađ lániđ fellur allt of fljótt.

Viđ gátum spređađ, gengiđ um,
gleymt okkur í búđunum.
Engin svör eru viđ stjórnarráđ
Gengiđ saman hönd í hönd,
Saman flogiđ niđur á strönd.
Fundiđ stađ, sameinađ beggja lán.

Horfiđ er nú hlutabréf og lánsfé
Í veski mínu hefur eymdin völd
Í dag rćđur bara sultarólin
Nú einn ég sit um skuldavönd

Eitt sinn verđa allir menn ađ borga
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma ţađ, en samt verđ ég ađ segja,
ađ lániđ fellur allt of fljótt.

Ég horfi yfir bankann minn
Hugsi hvort hann hleypi mér inn
Ég alltaf gat treyst á ţig
Í ađ fjármagna mig
Ég reyndar skulda allstađar 
Ţá napurt er, ţađ nćđir hér 
og nístir mig.

Nýji textinn viđ Ísland er land ţitt

Ísland var land mitt, ég aldrei ţví gleymi, 
Ísland í gjaldţroti sekkur í sć, 
íslensku krónun´í banka ei geymi
viđ íslenska hagkerfiđ segi ég bć, 
Ísland í erfiđum tímum nú stendur 
Íslenska stjórnin hún failar margfallt 
Íslenski seđillinn er löngu brenndur 
Ísland er landiđ sem tók af mér allt 

Og svo hérna ein dánarfregn rétt í lokin......

krónan


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband