Færsluflokkur: Kreppan
10.11.2008 | 15:41
Á þessi lýsing ekki vel við Icesave reikningana.....
"Ísland er búðarþjófur, sem fór inn í stórverslunina Evrópu og setti inn á sig fullt af vörum, hleypur út en hrasar á leiðinni og fellur með andlitið í jörðina og meiðir sig illilega. Nú koma eigendur búðarinnar hlaupandi á eftir og vilja endurheimta vörurnar sínar. ÞJJÖSNASKAPUR segir þjófurinn! "
Held ég verði að segja...... skil vel Breta og Hollendinga-greyin að þeir skuli vera ævareiðir hvernig þetta fór, en hitt er svo annað mál.... þetta á alls ekki að lenda á Íslensku þjóðinni, það var hvorki Íslenska ríkið, né almenningur á Íslandi sem stofnaði til þessara reikninga.... gleymum því ekki.....
Kreppan | Breytt s.d. kl. 17:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)